Grunnnámskeið

Til að æfa CrossFit þarf að hafa lokið grunnnámskeiði.

Haust tilboð!

3 vikna námskeið á 19.900 kr og er innifalið 4 vikur í framhalds CrossFit eftir námskeiðið. Hefst 9. ágúst og verður mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl  6:00 og 18:10 

 

 

Í boði eru líka einkatímar í grunnþjálfun fyrir einstaklinga eða smærri hópa, sem eru í ágætis formi, (1-6 manns) sem hentar ekki grunnnámskeiðin og vilja byrja strax og fá mjög persónulega þjálfun. Þeir tímar eru eftir samkomulagi hverju sinni. Miðað er við 3-9 skipti, 1-1,5 klst í senn þar sem farið verður í grunninn á flestum æfingunum sem notaðar eru í CrossFit. Verð á einkatímunum er 7500 kr fyrir tvo saman, hvert skipti.
Einn borgar 6000, tveir borga saman 7500, 3-4 borga saman 10.000 kr
Því fleiri, því lengri tími fer í hvern tíma en verður ódýrara fyrir hvern og einn.

Skráning:
cfhiceland@gmail.com

Upplýsingar:
cfhiceland@gmail.com
s: 571-6905 / 659-9599