Í boði

Tímarnir okkar fara fram að Hvaleyrabraut 41, Hafnarfirði. ( Gengið er inn frá Grandatröð.)

Hver einasta æfing er frábrugðin annarri, og þar sem þú munt sjaldnast gera sama hlutinn tvisvar, ertu síður líklegur til að leiðast æfingin eins og ef þú værir að fara sama hringinn í ræktinni þrjá daga vikunnar.

Vegna þess að æfingarnar okkar eru sjaldnast lengri en 50-55 mínútur má koma þeim inn í þétt skipuðustu stundatöflur. Til að sjá hvenær æfingar eru getur þú valið “tímatafla”hér að ofan.

Ekki síst má nefna að CrossFit er skemmtilegt! Þjálfarar okkar og iðkendur taka vel á móti þér. Þeir veita þér stuðning og vinna af kappi að því að skapa umhverfi þar sem allir ná árangri.

Heimilisfang
Hvaleyrarbraut 41, 220 Hafnarfirði
Símanúmer
571 6905/659 9599
Netfang
cfhiceland@gmail.com